fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Eyjan

Til varnar femínistum

Egill Helgason
Fimmtudaginn 6. desember 2007 02:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt er að vera ósammála um markmið og leiðir í lífinu.

Annað að velja þeim sem eru á öðru máli en maður sjálfur verstu nöfn og ætla þeim hinar ljótustu hvatir.

Það verð ég að segja að mér ofbýður gjörsamlega óhróðurinn sem dynur á femínistum og ónefnin sem þeim eru valin í bloggheimum.

Er ekki allt í lagi hjá þeim sem láta svona? Hví þessi mikla heift?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus