fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Eyjan

Helguvík

Egill Helgason
Miðvikudaginn 12. mars 2008 22:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þarf ekki að taka einhverja alvöru ákvörðun um álver í Helguvík? Eða ef menn líta svo á að hún hafi þegar verið tekin – að standa þá við hana.

Það er dálítið raunalegt að sjá umhverfisráðherrann (og Dofra Hermannsson og Mörð Árnason) reyna að þæfa málið. Þessi togstreita milli Árna Sigfússonar og Samfylkingarinnar er ekki góð stjórnsýsla.

Margir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins – þar á meðal Geir Haarde – hafa lýst því yfir að þeir vilji að álver verði byggð til að fleyta þjóðinni yfir komandi efnahagsþrengingar.

Annað hvort gefur ríkisstjórnin út að hún vilji að álverið rísi eða hún tekur af skarið og segir að það sé henni á móti skapi.

Er ekki líka fáránlegt að fara ekki fram á meiri losunarkvóta? Meira að segja vinurinn Zizek sagði í viðtali við Viðskiptablaðið að við yrðum að hugsa hnattrænt um umhverfismálin en ekki bara út frá „dalnum okkar“.

Sjálfur fór ég í bíltúr um Suðurland á sunnudaginn. Það er ekki ofmælt að þar vellur hrein orka undan öðrum hverjum steini.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað

Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar