fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Eyjan

Að kunna ekki að skammast sín

Egill Helgason
Föstudaginn 16. janúar 2009 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spron var ekki bjargað, og kannski má deila um á ákvörðun. Það hefur þó lengi verið vitað að sjóðurinn var í raun kominn á hausinn. Það var líka búið að braska með hann fram og til baka, leggja hann allan undir í viðskiptum með Existabréf, og loks var haldið makalaust hlutafjárútboð þar sem stjórnarmenn úr sjóðnum pössuðu sig á því að vera búnir að selja áður.

En þessi orð úr bréfi Guðmundar Haukssonar sparisjóðsstjóra, sem öðrum fremur ber ábyrgð á hruni sjóðsins, til Jóhönnu Sigurðardóttur hljóta að teljast óvenju bíræfin:

Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis hefur verið starfræktur í 77 ár. Sjóðurinn hefur ávallt lagt ríka áherslu á samfélagslega ábyrgð og hefur gegnum tíðina lagt mikla rækt við nærsamfélagið.

Sparisjóðurinn hefur aldrei þegið styrk frá hinu opinbera, hvorki Reykjavíkurborg né ríkissjóði. Nú þegar sparisjóðurinn leitar eftir aðstoð í fyrsta sinn vegna þess efnahagshruns sem orðið hefur í þjóðfélaginu, virðist ljóst að stjórnvöld muni ekki sinna þeirri beiðni.

Því heiti ég á þig sem forsætisráðherra og þingmann Reykvíkinga, að láta ekki þann ójöfnuð viðgangast sem SPRON er sýndur í þessu máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Lýsa vantrausti á ríkisstjórnina, krefjast þingrofs og nýrra kosninga

Lýsa vantrausti á ríkisstjórnina, krefjast þingrofs og nýrra kosninga
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Mannréttindadómstóll Evrópu slær á puttana á íslenska ríkinu – Brutu gegn rétti til frjálsra kosninga

Mannréttindadómstóll Evrópu slær á puttana á íslenska ríkinu – Brutu gegn rétti til frjálsra kosninga
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: ESB er miklu meira en sameiginlegur markaður og evran

Ole Anton Bieltvedt skrifar: ESB er miklu meira en sameiginlegur markaður og evran
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gamli kanslarinn vill fá skrifstofuna sína aftur – Ekki líklegt að það gangi eftir

Gamli kanslarinn vill fá skrifstofuna sína aftur – Ekki líklegt að það gangi eftir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sögusagnir sem borgin vísaði á bug eiga sér meiri stoð í raunveruleikanum en af er látið

Sögusagnir sem borgin vísaði á bug eiga sér meiri stoð í raunveruleikanum en af er látið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG