fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Eyjan

Prófkjörspeningar og vildarkjör

Egill Helgason
Þriðjudaginn 21. apríl 2009 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég hef nokkrum sinnum skrifað um peninga sem runnu til stjórnmálamanna sem lögðu út í dýra prófkjörsbaráttu.

Til dæmis hér.

Ég hef haft góðar heimildir fyrir því að ýmsir prófkjörskandídatar hafi þegið stórar fjárhæðir frá bönkum og stórfyrirtækjum.

Svo stórar að þessu fólki væri nánast ómögulegt að gagnrýna fjármálamennina sem gáfu þeim peninga.

Hér er frétt um þátttakendur í prófkjörum sem þáðu styrki frá Baugi og FL-Group.

Samkvæmt mínum heimildum voru þær ekki minni fjárhæðirnar sem komu frá Landsbankanum.

Og svo er hér líka frétt um stjórnmálamenn sem fengu fyrirgreiðslu á vildarkjörum hjá bönkunum, special deals er það kallað.

Hver er munurinn á því og mútum?

Marinó Gunnar Njálsson skrifar ágætis pistil um styrkjamálin hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað

Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar