fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Eyjan

Við getum ekki lokað

Egill Helgason
Laugardaginn 6. júní 2009 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Er möguleiki að Íslendingar taki ekki þátt í að borga Icesave?

Það virðist ekki vera, ekki ef við ætlum að halda áfram eðlilegum tengslum við útlönd og fá aðstoð við að koma okkur út úr kreppunni. Því miður var stofnað til Icesave samkvæmt íslenskum lögum.

Kreppan er því miður verri á Íslandi en víðast hvar. Bólan var svo yfirgengilega stór. Í Evrópu og Bandaríkjunum er farið að tala um að bati sé í sjónmáli. Það er náttúrlega mikilvægt fyrir Íslendinga líka.

Umræðan um Icesave er býsna ofsafengin. En það er ekki möguleiki fyrir þjóðina að skella dyrunum og segjast ekki ætla að borga. Það er versta hugsanlega leiðin. Sagan sýnir að Íslendingum hefur ekki reynst vel að loka að sér.

Friðrik Jónsson skrifar pistil um þetta hér á Eyjuna. Það er allt í lagi að skoða hvað hann segir mitt í öllum æsingnum. Margt í þessu er skynsamlegt hjá framsóknarmanninum Friðriki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus