fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
Eyjan

Er Ísland í stríði?

Egill Helgason
Sunnudaginn 9. ágúst 2009 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumir eru alveg búnir að missa sig og halda því fram að erlendar þjóðir séu í stríði við Ísland. Það er reyndar athyglisvert að í þessum hópi eru þekktir útlendingahatarar og xenófóbar, menn sem margeflast í því ástandi sem nú ríkir og fara jafnvel að líta á sig sem arftaka Jóns Sigurðssonar:

Vésteinn Ólason, prófessor og fyrrverandi forstöðumaður Handritastofnunar, tekur þennan málflutning til skoðunar í grein sem hann skrifaði í Fréttablaðið í síðustu viku:

„Að öllu gamni slepptu – því að hér er alvörumál á ferð – er eðlilegt að Alþingi vilji skoða Icesave-samninginn vel. Komi fram á honum „leyndir“ gallar er sjálfsagt að reyna allt sem hægt er til að komast að samkomulagi um að bæta úr þeim án þess að hleypa málinu í uppnám. Það þarf hins vegar ekki að lesa þúsundir blaðsíðna af greinargerðum til að skilja hvernig þessi mál líta út utan frá. Íslensk fyrirtæki sökktu landinu í skuldafen með óábyrgu framferði. Þau ollu stórtjóni og vöktu athygli á sér fyrir glæfralegt, jafnvel glæpsamlegt, framferði í þeim löndum sem við þurfum nú að semja við. Íslenskar eftirlitsstofnanir reyndust ófærar um að koma í veg fyrir hamfarirnar. Þeir sem bera ábyrgð á fjármálum annarra ríkja (skattpeningum almennings) eða alþjóðlegra sjóða geta ekki afhent okkur ófafé án þess að hafa einhverjar vísbendingar um að Íslendingar ætli að leysa sín mál sómasamlega og fylgja stefnu sem öðrum virðist trúverðug og geri okkur kleift að standa við skuldbindingar.

Er það ofbeldi?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Freyr ráðinn upplýsingafulltrúi Eflingar

Freyr ráðinn upplýsingafulltrúi Eflingar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Tengslanetið úr fræðasamfélaginu nýtist til að færa okkur þekkingu og skapa tækifæri

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Tengslanetið úr fræðasamfélaginu nýtist til að færa okkur þekkingu og skapa tækifæri
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur hlessa á Guðlaugi Þór – Hafi nú tekið skoðun Dags upp á sína arma sem hann hafi skammast yfir lengi

Dagur hlessa á Guðlaugi Þór – Hafi nú tekið skoðun Dags upp á sína arma sem hann hafi skammast yfir lengi
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Ég lifði af!

Óttar Guðmundsson skrifar: Ég lifði af!
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Jón Sigurður skrifar: Ung, gröð og rík í flutningi Svedda tannar

Jón Sigurður skrifar: Ung, gröð og rík í flutningi Svedda tannar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nú þarf hægri hagstjórn og vinstri velferð

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nú þarf hægri hagstjórn og vinstri velferð